ArmorDeck®

Hannað til að þola mikla þyngd

ArmorDeck er hannað til að þola álag vörubíla og annarra atvinnubíla. Lausnir ArmorDeck gera þér kleift að nota þungar bifreiðar, festivagna, krana og lyftur. 

Markaðsleiðandi á norðurlöndunum

Multiarena AS hefur öðlast leiðandi stöðu á norðurlöndunum sem heildsali fjölnota gólfa; með einstaklega sterka stöðu í þungaflutninga iðnaðinum. Þetta er vafalaust vegna mikilla áhrifa ArmorDeck á markaðnum; þar sem sérstaklega ArmorDeck3 hefur orðið fyrir valinu af bæði eigendum leikvanga og skipuleggjendum af allra stærstu tónleikaviðburðunum!

 

Sterk hönnun með einstaklega mikla burðargetu og stöðugleika

Veitið því athygli að samskeytin eru einstaklega sterkbygð.

ArmorDeck er með sterkar hringtengingar sem stuðla að betri þyngdardreifingu og stöðugleika. Að auki er hægt ad læsa hverri einingu við hvor aðra. Einingarnar eru með þremur camlocks sem læsast saman með T-stöng sem maður notast við í uppréttri stöðu.

Fáar aðrar lausnir geta boðið uppá sambæranlega vörn gegn sliti á undirlagi við tónleikahöld, tjaldviðburði eða öðrum viðburðum eins og sirkus, kappökstrum, hestasýningum, bygginga- og vörusýningum, bíla- og bátasýningum o.fl.

Vörur og búnaður frá ArmorDeck er framleitt til að standast allar þínar kröfur til gæða, notkunnar og virkni.

Gólf fyrir iðnaðar tjöld - Fyrsta val verktakans

ArmorDeck ætti að vera fyrsti kostur byggingariðnaðarins til að tímabundið þekja og verja jörð eða gólf í vöruhúsum og iðnaðar tjöldum! 

Ef valið fellur á ArmorDeck3 fær maður bæði flytjanlegt gólf og gólf með góðri einangrun. 

ArmorDeck er sérstaklega hannað sem vetvanga og vallar gólf. ArmorDeck gólfin geta staðið í halla enn yfirborðið verður að vera jafnt, engar holur eða hæðir. ArmorDeck getur til dæmis staðið á grasi, mold, sandi eða á fínn möl. Grófara efni verður að fjarlægja.  

Grátt, hálfgagnsætt eða gegnsætt

ArmorDeck kemur vanalega í gráum eða ljós gráum lit. Hins vegar er hægt að afhenda gólfið í hvaða litum sem þú vilt.

Vöruhandbók

(Ýttu á vöru fyrir nánari upplýsingar)

Fjölnota gólf fyrir gras, öflugt og með mikið þyngdarþol.

Fjölnota gólf, sterkast í ArmorDeck seríunni.

Aukahlutir

Myndasafn

Myndbönd

Tengiliðir