SignaRoad®

Bráðabrigða vegir, byggingasvæði og athafnasvæði með mikili þol.

Vara sem er sérhönnuð til byggingar af bráðabirgða vegum. sniðin að vegavinnu- og garðyrkju verktökum. SignaRodw hentar einstaklega vel sem bráðabirgða vegur og sem pallur fyrir þungan búnað.

SignaRoad hentar einnig til notkunar á óiþróttasvæðum, hljómleikum og öðrum viðburðum. SignaRoad þolir vel þyngri ökutæki og mikla áraun. 

Með SignaRoad akstursplötum er einfalt og fljótlegt að laga bráðabrigðavegi fyrir létt og þyngri ökutæki. bráðabrigða aðkomuvegi, bílastæði og jafnvel lendingarpall fyrir þyrlur.  

SignaRoads uppbygging

Hver SignaRoad akstursplata er bygð upp af 5cm þykku og gegnheilu HDPE. Platan er 1,88m x 2,84m. Hver plata er 225kg á þyngd.
Hver plata kemur með köntum úr sama efni, kantarnir notast til að festa plöturnar saman.

Til viðbótar hinum öflugu köntum, þá læsast SignaRoad akstursplöturnar saman með öflugum camlásum sem sjá til þess að kantar platana læsast tryggilega saman. og sjá til þess að jarðvegur þröngvi sér ekki upp á milli platna. Notast er við sérstakt verkfæri til að læsa plötunum saman, það er gert standandi. 

Niðurstaðan er sléttur og stöðugur aksturspallur sem er hannaður til að takast á við og vernda gegn ofurþyngd allt að 400 psi (28,12 kg / cm2). Með skjótum uppsetningar og niðurrifstíma, auðveldri hreinsun og endurnotkun í mörg ár, Multiarena akstursplöturnar gefa umtalsverða arðsemi

Geta SignaRoad plötur komið í stað stálplatna?

SignaRoad er í flestum tilfellum mun betra en kerfi saman sett af stálplötum. SignaRoad er léttara og getur auðveldlega verið sett saman sem bráðabrigða vegur bein eða í sveig. minni þyng þýðir líka sparnað i lægri flutningskostnaði.

Stálplötur eru stívar og henta því sem brýr. SignaRoad er byggð þannig að þrát fyrir stífleika og stöðuleika aðlaga þær sig að undirlaginu. 

Uppsetning.

SignaRoad akstursplata er sett á sinn stað með litlum krana, það er mælt með að tveir menn stilli af plöturnar og læsi þeim jafnóðum, og nýta þannig tíma og halda launakostnaði niðri. 

Létt að þrífa og viðhalda.

SignaRoad Mats má þrífa með venjulegri iðnaðar háþrýsti dælu.

Löng ending

Hin trausta smíði gerir brettin afar sterk. Plöturnar eru einnig UV-meðhöndlaðar til að lengja líf þeirra. Til langtíma geymslu ætti HDPE þó að vera hlíft fyrir óþarfa sólarljósi. Áætlað líf er 20 ár. 

Umhverfisvæn vara

HDPE er eftirsótt endurnýtingar efni, það er skilagjald á plötunum sem verður endurgreitt við að plötunum er kastað. og ver plöturnar geng ágangi í votlendi sem og öðru landslagi.

Með SignaRoad Mats sem hlut af þinni lausn, mun þitt fyrirtæki öðlast forskot á samkeppnis hæfni á útboðsmarkaði, sérstaklega á opinberum utboðsmarkaði.

Myndbönd