FJÖLNOTA GÓLF

Fjölnota gólf fyrir hvert tækifæri

Fjölnota gólfinn frá Signature System eru kjarninn í starfsemi Multiarena og ná yfir ýmsar þarfir markaðarins.

hér finnur þú ýmsar lausnir til að vernda bæði gervigras, náttúrulegt gras og íssvæði - sem og lausnir fyrir allar tegundir iðnaðar tjalda

Taktu gjarnan med DuraDeck akstursplötur i stað krossviðs, eða hinar ýmsu girðingar sem Multiarena hefur upp á að bjóða.

FJÖLNOTA GÓLF FYRIR SVÆÐI, ÍÞRÓTTALEIKVANGA OG HALLIR

SignaRoad

Einstaklega sterkar hreyfanlegar gólfplötur sem notast af verktökum og á stærri viðburðum. Þola þyngri ökutæki og mikla áraun.

OmniDeck

Fljótlegt að setja saman, einfalt að geyma, og verndar gras og annað undirlag.

ArmorDeck

Fyrsta flokks kerfi fyrir aðkeyrslur, með umferð fótgangadi og stærri sem minni ökutækja.

UltraDeck

Fjölnota gólf sem verndar grasvöllinn og annað undirlag gegn miðlungs áraun.

EventDeck

Fjölnota gólf sem verndar grassvöllinn og annað undirlag geng litili áraun

ICE Cover

Fjölnota gólf til nota á ís-svæði og skautasvell sem verndar ísinn einstaklega vel.

VIÐBÓTAR VÖRUR

DuraDeck

Einstaklega sterkar vegplötur fyrir aðkomu og flutninga. þolir þyngri ökutæki. Góður valkostur í staðinn fyrir krossvið.

Tengiliðir